Nokia E72 - Gagnasnúra

background image

Gagnasnúra

Ekki taka USB-snúruna úr sambandi meðan á flutningi

stendur, því það gæti skemmt gögn.

56

Te

nginga

r

background image

Til að flytja gögn milli tækisins og tölvu.

1. Settu minniskort í tækið þitt og tengdu tækið við

samhæfa tölvu með gagnasnúrunni.

2. Þegar tækið spyr hvaða stillingu á að nota velurðu

Gagnaflutningur

. Í þessari stillingu geturðu séð tækið

þitt sem utanáliggjandi harðan disk í tölvunni.

3. Slíta skal tengingunni í tölvunni (til dæmis með

hjálparforritinu Unplug or Eject Hardware (taka

vélbúnað úr sambandi) í Windows) til að skemma ekki

minniskortið.

Til að nota Nokia Ovi Suite með tækinu seturðu Nokia Ovi

Suite upp á tölvunni, tengir gagnasnúruna og velur

PC

Suite

.

Til að samstilla tónlistina í tækinu þínu við Nokia Ovi Player

seturðu forritið fyrir Nokia Ovi Player upp á tölvunni, tengir

gagnasnúruna og velur

Efnisflutningur

.

Til að breyta USB-stillingunni sem þú notar yfirleitt með

gagnasnúrunni velurðu

Valmynd

>

Stjórnborð

>

Tenging

>

USB-snúra

og

USB-tengistilling

og

viðeigandi valkost.
Til að láta tækið spyrja um stillinguna í hvert skipti sem þú

tengir gagnasnúruna við tækið velurðu

Valmynd

>

Stjórnborð

>

Tenging

>

USB-snúra

og

Spyrja við

tengingu

>

.