Nokia E72 - Móttaka gagna um Bluetooth

background image

Móttaka gagna um Bluetooth

Þegar gögn berast um Bluetooth heyrist tónn og spurt er

hvort taka eigi á móti skilaboðunum. Við samþykki birtist

á skjánum og atriðið er sett í innhólfsmöppuna undir

Skilaboð. Skilaboð sem berast með Bluetooth eru

auðkennd með .

Ábending: Ef tækið gefur til kynna að ekkert pláss

sé eftir á minninu þegar þú reynir að sækja gögn um

Bluetooth-tengingu skaltu gera minniskortið að því

minni sem vistar gögn.