Nokia E72 - Gögn send um Bluetooth

background image

Gögn send um Bluetooth

Hægt er að hafa nokkrar Bluetooth-tenginga virkar í einu.

Til dæmis er hægt að flytja skrár úr tækinu þó svo það sé

tengt við höfuðtól.
1. Opnaðu forritið sem geymir hlutinn sem þú vilt senda.
2. Flettu að hlut og veldu

Valkostir

>

Senda

>

Með

Bluetooth

.

Bluetooth-tæki sem eru innan sendisvæðisins birtast á

skjánum. Tákn tækjanna eru eftirfarandi:

tölva

sími

hljóm- eða myndbandstæki

önnur tæki

Veldu

Hætta við

til að stöðva leitina.

3. Veldu tækið sem þú vilt tengjast við.
4. Ef hitt tækið fer fram á pörun áður en hægt er að senda

gögn heyrist hljóðmerki og beðið er um lykilorð. Slá

þarf inn sama lykilorðið á báðum tækjum.
Þegar búið er að koma tengingunni á birtist

Sendi

gögn

.