Nokia E72 - Þráðlausar staðarnetstengingar

background image

notar þráðlausa staðarnetstengingu.

Ábending: Til að sjá MAC-vistfangið sem auðkennir

tækið þitt skaltu slá inn *#62209526# á

heimaskjánum.

Til athugunar: Notkun þráðlauss staðarnets kann að

vera takmörkuð í einhverjum löndum. Í Frakklandi er

aðeins heimilt að nota þráðlaust staðarnet innandyra.

Nánari upplýsingar fást hjá yfirvöldum á staðnum.

Þráðlausar

staðarnetstengingar

Til að geta notað þráðlaust staðarnet þarftu að búa til

netaðgangsstað fyrir þráðlaust staðarnet. Notaðu

aðgangsstaðinn fyrir aðgerðir sem krefjast tengingar við

internetið.
Þráðlausri staðarnetstengingu er komið á þegar þú býrð

til gagnatengingu með því að nota netaðgangsstað.

51

Te

nginga

r

background image

Þráðlausa staðarnetstengin er rofin þegar þú lokar

gagnatengingunni.
Hægt er að nota þráðlaust staðarnet meðan á símtali

stendur eða pakkagagnatenging er virk. Aðeins er hægt

að tengjast við einn aðgangsstað fyrir þráðlaust staðarnet

í einu, en nokkur forrit geta hins vegar notað sama

aðgangsstaðinn.
Hægt er að nota þráðlausa staðarnetstengingu þrátt fyrir

að tækið sé í ótengdu sniði (ef það er í boði). Mundu að

fara að öllum viðeigandi öryggisreglum þegar þú kemur á

og notar þráðlausa staðarnetstengingu.

Ábending: Til að sjá MAC-vistfangið sem auðkennir

tækið þitt skaltu slá inn *#62209526# á

heimaskjánum.

Leiðsagnarforrit fyrir

þráðlaust staðarnet

Veldu

Valmynd

>

Stjórnborð

>

Tenging

>

St.net.hjálp

.

Leiðsagnarforritið hjálpar þér að koma á tengingu við

þráðslaust staðarnet og vinna með þráðlausar

staðarnetstengingar.
Ef þráðlaus staðarnet finnast við leit, þá þarftu að velja

tengingu og

Ræsa vefskoðun

til að geta búið til

internetaðgangsstað og ræst vafrann sem notar þennan

aðgangsstað.
Ef þú velur öruggt, þráðlaust staðarnet er beðið um að þú

sláir inn viðeigandi aðgangsorð. Til að tengjast földu

símkerfi þarftu að slá inn SSID-heiti þess.

Ef netvafrinn er kominn í gang með þráðlausu

staðarnetstengingunni sem er virk velurðu

Halda

vefskoðun áfram

til að halda áfram að vafra. Til að rjúfa

tengingu velurðu hana og

Aftengjast v. staðarn.

.

WLAN-netaðgangsstaðir

Veldu

Valmynd

>

Stjórnborð

>

Tenging

>

St.net.hjálp

og

Valkostir

.

Veldu úr eftirfarandi: