Afrita efni af eldra tæki
Hægt er að nota Símaflutn.-forritið til að afrita efni, t.d.
símanúmer, heimilisföng, dagbókaratriði og myndir, úr
eldra Nokia-tækinu í nýja tækið um Bluetooth.
Efni flutt í fyrsta
skipti
1. Til að sækja gögn úr
öðru tæki í fyrsta sinn,
úr tækinu þínu, skaltu
velja
Valmynd
>
Stjórnborð
>
Símaflutn.
.
2. Para tækin saman. Til
að láta tækið leita að
tækjum með
Bluetooth-tengingu
velurðu
Áfram
. Veldu
tækið sem þú vilt
flytja efni úr. Tækið
biður þig að slá inn
kóða. Sláðu inn
kóðann (1-16 tölustafir að lengd) og veldu
Í lagi
. Sláðu
inn sama kóða í hitt tækið og veldu
Í lagi
. Þá eru tækin
pöruð.
Ef gamla Nokia-tækið þitt er ekki með forritið
Símaflutn. sendir nýja tækið þitt það sem skilaboð.
Opnaðu skilaboðin í gamla tækinu og fylgdu
leiðbeiningunum.
19
Tækið te
kið í no
tku
n
3. Í þínu tæki skaltu velja efnið sem þú vilt flytja úr hinu
tækinu.
Hægt er að hætta við flutning og ljúka honum síðar.
Efnið er flutt úr minni hins tækisins og sett á samsvarandi
stað í tækinu þínu. Flutningstíminn veltur á því
gagnamagni sem er afritað.
Það fer eftir gerð tækisins hvaða efni er hægt að flytja úr
því. Ef tækið styður samstillingu er einnig hægt að
samstilla gögn milli tækja. Tækið lætur þig vita ef hitt
tækið er ekki samhæft.