Nokia E72 - Höfuðtól

background image

Höfuðtól

Hægt er að tengja samhæft höfuðtól eða samhæf

heyrnartól við tækið. Þú gætir þurft að velja

snúrustillinguna.
Þegar hringt er handfrjálst skal nota höfuðtól með

samhæfri fjarstýringu eða nota hljóðnema tækisins.

Viðvörun: Þegar höfuðtólið er notað getur

það skert heyrn á umhverfishljóðum. Ekki skal

nota höfuðtólið þar sem hætta getur stafað af.