
EAP-viðbætur
1. Til að tilgreina stillingar EAP-viðbóta velurðu
Valkostir
>
Nýr aðgangsstaður
og tilgreinir svo
aðgangsstað sem notar þráðlaust staðarnet sem
gagnaflutningsmáta.
2. Veldu
802.1x
eða
WPA/WPA2
sem öryggisstillingu.
3. Veldu
Öryggisstillingar
>
WPA/WPA2
>
EAP
>
Still. fyrir EAP-viðbætur
.