Nokia E72 - Stillingar staðsetningar

background image

Stillingar staðsetningar

Veldu

Valmynd

>

Stjórnborð

>

Stillingar

og

Almennar

>

Staðsetning

.

Til að nota tilgreinda staðsetningaraðferð til að finna

staðsetningu tækisins velurðu

Staðsetningaraðferðir

.

Til að velja staðsetningarmiðlara velurðu

Staðsetningarmiðlari

.

Til að velja hvaða mælikerfi þú vilt nota fyrir hraða og

fjarlægðir velurðu

Stillingar táknkerfis

>

Mælikerfi

.

Til að tilgreina á hvaða sniði hnitaupplýsingar birtast í

tækinu velurðu

Stillingar táknkerfis

>

Hnitasnið

.