Nokia E72 - Áfangamælir

background image

Áfangamælir

Veldu

Valmynd

>

Forrit

>

GPS-gögn

og

Lengd ferðar

.

Áreiðanleiki áfangamælisins er ekki fullkominn og

sléttunarvillur eru mögulegar. Nákvæmnin veltur einnig á

móttöku og gæðum GPS-merkja.
Til að kveikja eða slökkva á fjarlægðarútreikningi velurðu

Valkostir

>

Ræsa

eða

Stöðva

. Útreiknuðu gildin eru

áfram á skjánum. Notaðu þessa aðgerð utandyra til að ná

betra GPS-merki.
Veldu

Valkostir

>

Endurstilla

til að núllstilla

fjarlægðarmælingu og tíma sem og meðal- og

hámarkshraða, og hefja nýjan útreikning. Veldu

Endurræsa

til að núllstilla fjarlægðarmælingu og

heildartíma ferðarinnar.