Nokia E72 - Stillingar margmiðlunarskilaboða

background image

margmiðlunarskilaboða

Veldu

Valmynd

>

Skilaboð

og

Valkostir

>

Stillingar

>

Margmiðlunarboð

.

Veldu úr eftirfarandi:

Stærð myndar

— Breyta stærð mynda í

margmiðlunarskilaboðum.

MMS-gerð

— Veldu

Takmörkuð

til að láta tækið

hindra þig í að setja efni inn í margmiðlunarskilaboð

sem símkerfið eða móttökutækið styður ekki. Til að fá

sendar viðvaranir þegar slíkt efni er innifalið, skaltu

velja

Með viðvörunum

. Til að búa til

margmiðlunarskilaboð án nokkurra takmarkana á gerð

viðhengis skaltu velja

Allt

. Ef þú velur

Takmörkuð

getur þú ekki búið til margmiðlunarkynningar.

Aðg.staður í notkun

— Veldu sjálfgefna

aðgangsstaðinn sem er notaður til að tengjast við

miðstöð margmiðlunarskilaboða. Ef þjónustuveitan

hefur forstillt sjálfgefna aðgangsstaðinn er ekki víst að

hægt sé að breyta honum.

Móttaka margmiðlunar

— Veldu hvernig þú vilt taka

á móti skilaboðum, ef sú þjónusta er í boði. Veldu

Alltaf

sjálfvirk

til að fá margmiðlunarskilaboð alltaf send

sjálfkrafa,

Sjálfv. í heimakerfi

til að fá tilkynningu um

ný margmiðlunarskilaboð sem hægt er að sækja frá

skilaboðamiðstöðinni (til dæmis á ferðalögum erlendis

eða utan heimasímkerfis),

Handvirkt val

til að sækja

margmiðlunarskilaboð alltaf handvirkt, eða

Óvirk

til að

loka fyrir móttöku margmiðlunarskilaboða. Ekki er víst

að sjálfvirk móttaka sé í boði á öllum svæðum.

Leyfa nafnlaus skilaboð

— Taka við skilaboðum frá

óþekktum sendendum.

Fá auglýsingar

— Taka við skilaboðum sem eru

skilgreind sem auglýsingar.

Fá tilkynningar

— Hægt er að biðja um staðfestingu

á því að skilaboð hafi verið móttekin og/eða lesin

(sérþjónusta). Ekki er víst að hægt sé að fá

skilatilkynningar fyrir margmiðlunarskilaboð sem eru

send á tölvupóstfang.

Neita sendingu tilk.

— Veldu

ef þú vilt ekki að tækið

sendi skilatilkynningar fyrir móttekin

margmiðlunarskilaboð.

Gildistími skilaboða

— Veldu hversu lengi

skilaboðamiðstöðin á að reyna að senda skilaboðin

(sérþjónusta). Ef ekki tekst að ná í viðtakanda skilaboða

innan þessa tíma verða skilaboðin fjarlægð úr miðstöð

margmiðlunarskilaboða.

Hámarkstími

er mesti tíminn

sem símkerfið leyfir.

Símkerfisstuðningur þarf að vera fyrir hendi til að hægt sé

að fá staðfestingu á því hvort send skilaboð hafi verið

móttekin eða lesin. Hugsanlega er þessar upplýsingar ekki

alltaf áreiðanlegar, það fer eftir símkerfinu og öðrum

aðstæðum hverju sinni.