Nokia E72 - Stillingar endurvarpa

background image

Stillingar endurvarpa

Veldu

Valmynd

>

Skilaboð

og

Valkostir

>

Stillingar

>

Uppl. frá endurvarpa

.

Til að taka við skilaboðum frá endurvarpa velurðu

Móttaka

>

Virkt

.

Til að velja tungumál skilaboðanna velurðu

Tungumál

.

Til að birta ný efnissvið í efnislista endurvarpans velurðu

Greina nýtt efni

>

Á

.