Skipuleggja skilaboð
Veldu
Valmynd
>
Skilaboð
og
Mínar möppur
.
38
Skilaboð
Til að búa til nýjar möppur fyrir skilaboð skaltu velja
Valkostir
>
Ný mappa
.
Til að endurnefna möppu velurðu
Valkostir
>
Endurnefna möppu
. Þú getur aðeins breytt heitum
mappa sem þú hefur búið til.
Til að færa skilaboð í aðra möppu velurðu skilaboðin,
Valkostir
>
Færa í möppu
, möppuna og svo
Í lagi
.
Til að raða skilaboðum velurðu
Valkostir
>
Raða eftir
.
Til að skoða eiginleika skilaboða skaltu velja þau og svo
Valkostir
>
Um skilaboðin
.