Skilaboðamöppur
Veldu
Valmynd
>
Skilaboð
.
Skilaboð og gögn sem berast um Bluetooth eru vistuð í
möppunni Innhólf. Tölvupóstur er geymdur í möppunni
Pósthólf. Hægt er að vista skrifuð skilaboð í möppunni
Drög. Skilaboð sem bíða sendingar eru vistuð í möppunni
Úthólf og skilaboð sem hafa verið send, fyrir utan þau sem
send eru um Bluetooth, eru vistuð í möppunni Sent.
Ábending: Skilaboð eru sett í möppuna Úthólf
þegar tækið er t.d. utan þjónustusvæðis.
Til athugunar: Táknið um að skilaboð hafi verið send,
eða texti sem birtist á skjá tækisins, merkir ekki að
viðtakandinn hafi fengið skilaboðin.
Hægt er að biðja símkerfið að senda skilatilkynningar fyrir
send texta- og margmiðlunarskilaboð (sérþjónusta) með
því að velja
Valkostir
>
Stillingar
>
Textaskilaboð
>
Fá tilkynningu
eða
Margmiðlunarboð
>
Fá
tilkynningar
. Tilkynningarnar eru vistaðar í möppunni
Tilkynningar.