Nokia E72 - Office Communicator sett upp

background image

Office Communicator

sett upp

Með forritinu Office Communicator geturðu haft samskipti

við samstarfsfólk þitt og séð hverjir eru tiltækir.
1. Veldu flýtileiðina á heimaskjánum til að setja upp

Office Communicator.

2. Tilgreindu stillingarnar.
Til að opna forritið síðar á heimaskjánum velurðu Office

Communicator táknið.
Ekki er víst að allar þjónustur séu tiltækar í öllum löndum

og þær kunna að vera eingöngu í boði á völdum

tungumálum. Þjónusturnar kunna að vera háðar netkerfi.

Símafyrirtækið gefur nánari upplýsingar.
Við notkun þjónustu eða niðurhal efnis getur þurft að

hlaða niður miklu gagnamagni og greiða fyrir

gagnaflutning.