Nokia E72 - Snið

background image

Snið

Veldu

Valmynd

>

Stjórnborð

>

Snið

.

Þú getur stillt og sérsniðið hringitóna, viðvörunartóna og

aðra tóna tækisins fyrir mismunandi viðburði, umhverfi og

viðmælendahópa. Sniðið sem er í notkun sést efst á

heimaskjánum. Ef sniðið Almennt er í notkun birtist aðeins

dagsetningin.

Til að búa til nýtt snið skaltu velja

Valkostir

>

Búa til nýtt

og tilgreina stillingarnar.
Til að laga snið að þínum þörfum velurðu sniðið og svo

Valkostir

>

Sérsníða

.

Til að breyta sniði velurðu sniðið og svo

Valkostir

>

Gera

virkt

.

Til að stilla sniðið þannig að það sé virkt í allt að 24 tíma

skaltu fletta að sniðinu, velja

Valkostir

>

Tímastillt

og

svo tímann. Þegar tíminn er liðinn verður fyrra sniðið sem

var ekki tímastillt virkt aftur. Þegar snið er tímastillt birtist

80

Sérs

till

ing

ar

background image

á heimaskjánum. Ekki er hægt að stilla ótengda sniðið

á tíma.
Til að eyða sniði sem þú hefur búið til velurðu

Valkostir

>

Eyða sniði

. Þú getur ekki eytt forstilltu sniðunum.

Þegar sniðið Án tengingar er virkt er lokað á tengingu þína

við farsímakerfið. Lokað er á allar sendingar

útvarpsmerkja á milli tækisins og farsímakerfisins. Ef þú

reynir að senda skilaboð er það geymt í möppunni úthólf

og er einungis sent þegar kveikt er á öðru sniði.
Hægt er að nota tækið án SIM-korts. Ef þú fjarlægir SIM-

kortið verður sniðið Án tengingar virkt.

Mikilvægt: Í ótengdu sniði er ekki hægt að hringja,

svara símtölum eða nota aðra valkosti þar sem þörf er á

tengingu við farsímakerfi. Áfram kann að vera hægt að

hringja í það neyðarnúmer sem er forritað í tækið. Eigi að

hringja verður fyrst að virkja símaaðgerðina með því að

skipta um snið. Ef tækinu hefur verið læst skal slá inn

lykilnúmerið.
Þegar þú notar sniðið Án tengingar geturðu áfram notað

þráðlaust staðarnet, t.d. til þess að lesa tölvupóst eða vafra

á internetinu. Einnig má nota Bluetooth-tengingu. Mundu

að fara að öllum viðeigandi öryggisreglum þegar þú

kemur á þráðlausri staðarnetstengingu eða Bluetooth-

tengingu.