Nokia E72 - Sérsníða snið

background image

Sérsníða snið

Veldu

Valmynd

>

Stjórnborð

>

Snið

.

Veldu

Valkostir

>

Sérsníða

og svo úr eftirfarandi:

Hringitónn

— Velja hringitón af listanum eða velja

Sækja tóna

til að opna bókamerkjamöppu með lista

yfir bókamerki til að hlaða niður hringitónum með

vafranum. Ef þú ert með tvær símalínur getur þú notað

mismunandi hringitón fyrir hvora línu.

Hringitónn myndsímtala

— Veldu hringitón fyrir

myndsímtöl.

Segja nafn hringjanda

— Ef þetta er valið og einhver

á tengiliðalistanum hringir í þig heyrist hringitónn í

símanum sem er sambland af upplestri á nafni

tengiliðarins og hringitóninum sem þú valdir.

Gerð hringingar

— Veldu hvernig hringitónninn á að

heyrast.

Hljóðstyrkur hringingar

— Stilltu hljóðstyrk

hringitónsins.

Skilaboðatónn

— Veldu tón fyrir móttekin

textaskilaboð.

Tölvupóststónn

— Veldu tón fyrir móttekin

tölvupóstskeyti.

81

Sérs

till

ing

ar

background image

Varar við með titringi

— Láta tækið titra við

símhringingu eða skilaboð.

Takkatónar

— Veldu hljóðstyrk takkatónanna.

Aðvörunartónar

— Slökktu á viðvörunartónum. Þessi

stilling hefur einnig áhrif á tóna einhverra leikja og

Java™-forrita.

Gera viðvart um

— Stilla tækið þannig að það hringi

aðeins þegar um er að ræða símanúmer í ákveðnum

viðmælendahópi. Enginn hringitónn heyrist ef fólk utan

þess hóps hringir.

Hringitónn Kallkerfis

— Veldu hringitón fyrir

kallkerfissímtöl.

Staða Kallkerfis

— Stilltu kallkerfisstöðu hvers sniðs.

Nafn sniðs

— Þú getur búið til nýtt snið og gefið því

heiti eða endurnefnt snið sem þegar er til. Sniðunum

Almennt og Ótengt er ekki hægt að gefa annað heiti.