Hljóðþemum breytt
Veldu
Valmynd
>
Stjórnborð
>
Þemu
og
Hljóðþemu
.
Hægt er að velja hljóð fyrir mismunandi atburði tækisins.
Hljóðin geta verið tónar, tal eða sambland af hvoru
tveggja.
Skipt er um hljóðþema með því að velja
Virkt
hljóðþema
.
Til að velja hljóð fyrir atburð velurðu hóp atburða (t.d.
hringitóna) og þann atburð sem þú vilt.
Kveikt er á öllum sjálfgefnum hljóðum í atburðahópi með
því að velja hópinn og
Valkostir
>
Virkja hljóð
.
Veldu
Valkostir
og svo úr eftirfarandi:
•
Spila rödd
— Spila hljóðið áður en það er gert virkt.
•
Vista þema
— Búa til nýtt hljóðþema.
•