
Unnið með færslur í Úthólfinu
Veldu
Valmynd
>
Miðlar
>
Samn. á neti
.
Í úthólfinu má sjá færslur sem verið er að hlaða upp,
færslur sem ekki hefur tekist að hlaða upp og færslur sem
hafa verið sendar.
Veldu
Úthólf
>
Valkostir
>
Opna
til að opna Úthólfið.
Til að senda færslu velurðu færsluna og
Valkostir
>
Senda núna
.
94
Miðl
ar

Til að hætta við að hlaða upp færslu velurðu færsluna og
Valkostir
>
Hætta við
.
Til að eyða færslu velurðu hana og svo
Valkostir
>
Eyða
.