Merkjalisti
Veldu
Valmynd
>
Miðlar
>
Samn. á neti
.
Merki lýsa innihaldi færslunnar og hjálpa öðrum að finna
ákveðið efni á efnisþjónustum á internetinu.
Veldu
Merki:
til að skoða lista yfir möguleg merki þegar
þú býrð til færslu.
Til að bæta merkjum við færsluna velurðu merki af
listanum og
Lokið
. Til að setja nokkur merki á póstinn
velurðu þau og
Valkostir
>
Merkja/Afmerkja
>
Merkja
.
Til að leita að merkjum slærðu inn leitartexta í
leitarreitinn.
Til að bæta merki við merkjalistann velurðu
Valkostir
>
Nýtt merki
.