Nokia E72 - Ítarlegri stillingum breytt

background image

Ítarlegri stillingum breytt

Veldu

Valmynd

>

Miðlar

>

Samn. á neti

.

Veldu

Valkostir

>

Stillingar

>

Frekari stillingar

til að

breyta ítarlegum stillingum.
Veldu

Nota símkerfi

>

Slökkt

til að nota aðeins þráðlaus

staðarnet til að samnýta. Veldu

Kveikt

til að leyfa einnig

pakkagagnatengingu.
Veldu

Leyfa reiki

>

Kveikt

til að leyfa samnýtingu og

niðurhal utan heimakerfisins.
Til að hlaða nýjum hlutum sjálfvirkt niður úr þjónustunni

velurðu

Millibil niðurhals

og tímann sem skal líða á milli

niðurhals. Til að hlaða hlutum niður handvirkt velurðu

Handvirkt val

.

95

Miðl

ar