Myndskeið og straumspilun
Til að spila myndskeið velurðu
Myndskeið
og svo
myndskeið.
Á aðalskjá forritsins velurðu
Nýlega spilað
til að sýna
skrár voru spilaðar nýlega.
Til að straumspila efni (sérþjónusta) velurðu
Straumsp.tengl.
og tengil. RealPlayer þekkir tvær gerðir
tengla: rtsp:// og http:// slóðir sem vísa í RAM-skrá. Áður
en straumspilun efnisins hefst þarf tækið þitt að tengjast
vefsvæði og vista efnið í biðminni. Ef vandamál við
97
Miðl
ar
tengingu valda villu í spilun reynir RealPlayer sjálfkrafa að
tengjast aftur við netaðgangsstaðinn.
Til að hlaða myndskeiðum niður af vefnum velurðu
Sækja
myndsk.
.
Notaðu hljóðstyrkstakkana til að stilla hljóðstyrkinn
meðan á spilun stendur.
Til að spóla áfram á meðan spilað er skaltu fletta til hægri
og halda inni takkanum. Til að spóla til baka á meðan
spilað er skaltu fletta til vinstri og halda takkanum inni.
Til að stöðva spilun eða straumspilun velurðu
Stöðva
.
Vistun í biðminni eða tenging við straumspilunarstað
stöðvast, spilun myndskeiðs stöðvast og myndskeiðið fer
aftur á byrjun.
Til að skoða myndskeiðið á venjulegum skjá velurðu
Valkostir
>
Áfram á venjulegum skjá
.