Tækjastika
Tækjastikan er aðeins tiltæk þegar búið er að velja mynd
eða myndskeið á skjá.
Flettu að ýmsum hlutum á tækjastikunni og veldu
viðeigandi valkost. Valkostirnir sem eru í boði fara eftir því
hvaða skjár er uppi og hvort búið sé að velja mynd eða
myndskeið.
Til að fela tækjastikuna velurðu
Valkostir
>
Fela
tækjastiku
. Ýttu á skruntakkann til að gera tækjastikuna
virka þegar hún er falin.
Veldu mynd eða myndskeið og svo úr eftirfarandi:
Sýna myndina í landslags- eða andlitsmyndasniði.
Spila myndskeiðið.
Senda myndina eða myndskeiðið.
89
Miðl
ar
Hlaða myndinni eða myndskeiðinu upp í samhæft
netalbúm (aðeins hægt ef þú ert áskrifandi að samhæfu
netalbúmi).
Setja hlutinn í albúm.
Vinna með merki og aðra eiginleika hlutarins.