Nokia E72 - Val á prentara

background image

vistaðar á .jpeg-sniði.
Val á prentara

Til að prenta myndir með Image print skaltu velja myndina

og prentkostinn.
Þegar Image Print er notað í fyrsta skipti birtist listi yfir

samhæfa prentara. Veldu prentara. Prentarinn er svo

stilltur sem sjálfvalinn prentari.
Til að hægt sé að nota prentara sem er PictBridge-

samhæfur þarf að tengja gagnasnúruna og gæta þess að

valin sé snúrustillingin

Myndprentun

eða

Spyrja við

tengingu

. Prentarinn birtist sjálfkrafa þegar prentkostur

er valinn.
Ef sjálfvalinn prentari er ekki til staðar birtist listi yfir þá

prentara sem er hægt að velja.
Veldu

Valkostir

>

Stillingar

>

Sjálfgefinn prentari

til

að geta valið annan prentara.

92

Miðl

ar