Nokia E72 - Prentstillingar

background image

eða niður til að birta hinar síðurnar.
Prentstillingar

Valkostir sem í boði eru fara eftir eiginleikum

prenttækisins sem valið er.
Stillt er á sjálfgefinn prentara með því að velja

Valkostir

>

Sjálfgefinn prentari

.

Til að velja pappírsstærðina skaltu velja

Pappírsstærð

,

síðan pappírsstærðina af listanum og loks

Í lagi

. Veldu

Hætta við

til að fara aftur í fyrri skjá.

Samnýting á

internetinu