Forskoðun
Þegar prentari hefur verið valinn eru þær myndir sem hafa
verið valdar birtar eins og þær verða prentaðar út.
Hægt er að velja annað umbrot fyrir prentarann með því
að fletta til hægri eða vinstri í gegnum þau umbrot sem
eru í boði. Ef mynd passar ekki á eina síðu skaltu fletta upp