Nokia E72 - Myndprentun

background image

Myndprentun

Til að prenta myndir með Image Print skaltu velja mynd

sem á að prenta og síðan prentvalkostinn í Myndum,

myndavélinni, myndvinnslunni eða á myndskjánum.
Notaðu myndprentun til að prenta myndir með samhæfðu

USB-tengi eða Bluetooth. Einnig er hægt að prenta myndir

um þráðlaust staðarnet. Hafi samhæfu minniskorti verið

komið fyrir er hægt að geyma myndir á minniskortinu og

prenta þær út á samhæfum prentara.
Aðeins er hægt að prenta myndir sem eru á .jpg-sniði.

Myndirnar sem teknar eru með myndavélinni eru sjálfkrafa