Nokia E72 - Nytsamlegir flýtivísar

background image

Nytsamlegir flýtivísar

Hægt er að nota eftirfarandi flýtivísa þegar myndum er

breytt:

91

Miðl

ar

background image

• Ýttu á * til að skoða myndina á skjánum öllum. Ýttu aftur

á * til að fara aftur í venjulegan skjá.

• Ýttu á 3 eða 1 til að snúa mynd réttsælis eða rangsælis.
• Ýttu á 5 eða 0 til að súmma inn eða út.
• Flett er um súmmaða mynd með því að fletta upp,

niður, til vinstri eða hægri.