
Albúm
Veldu
Valmynd
>
Miðlar
>
Gallerí
>
Myndir
og
Albúm
.
Með albúmum er hægt að raða myndum og myndskeiðum
eftir hentugleika.
Veldu
Valkostir
>
Nýtt albúm
til að búa til nýtt albúm.
Til að bæta mynd eða myndskeiði við albúm skaltu velja
hlut og
Valkostir
>
Setja inn í albúm
. Þá opnast listi yfir
albúm. Veldu albúmið sem þú vilt setja myndina eða
myndskeiðið í. Hluturinn sem þú settir í albúmið er áfram
sýnilegur í Myndir.
Til að fjarlægja mynd eða myndskeið úr albúmi skaltu velja
albúmið og hlutinn og
Valkostir
>
Fjarlægja úr
albúmi
.