Taka myndir í röð
Veldu
Valmynd
>
Miðlar
>
Myndavél
.
Til að taka nokkrar myndir í röð, ef nægjanlegt minni er til
staðar, velurðu
Myndaröð
í tækjastikunni og ýta á
skruntakkann.
Teknar myndir eru sýndar á töflu á skjánum. Til að skoða
mynd velurðu hana og ýtir á skruntakkann. Einungis
síðasta myndin sést á skjánum ef tímabil var notað og eru
hinar myndirnar tiltækar í Galleríinu.
Mynd er send með því að velja
Valkostir
>
Senda
.
Til að senda myndina til þess sem hringir meðan á símtali
stendur velurðu
Valkostir
>
Senda til viðmælanda
.
Til að slökkva á myndaröð velurðu
Myndaröð
>
Ein
mynd
á tækjastikunni.