Stillingar hreyfimynda
Veldu
Valmynd
>
Miðlar
>
Myndavél
.
Veldu
Valkostir
>
Stillingar
og svo úr eftirfarandi:
•
Gæði hreyfimynda
— Stilltu gæði myndskeiðsins.
Veldu
Samnýting
ef þú vilt senda myndskeið með því
að nota margmiðlunarskilaboð. Myndskeiðið er tekið
upp með OCIF upplausn, á 3GPP-skráasniði og stærðin
er takmörkuð í 300 kB (u.þ.b. 20 sekúndur). Ekki er víst
að hægt sé að senda myndskeið' sem eru vistuð á
MPEG-4-sniði sem margmiðlunarboð.
•
Hljóðupptaka
— Veldu
Slökkt
til að taka ekki upp
hljóð.
•
Setja inn í albúm
— Velja í hvaða albúmi á að vista
myndskeið sem eru tekin upp.
•
Sýna upptekna hreyfim.
— Skoðaðu fyrsta ramma
myndskeiðsins eftir að upptökunni lýkur. Veldu
Spila
á
tækjastikunni til að skoða allt myndskeiðið.
•
Sjálfg. heiti hreyfimyndar
— Sjálfgefið nafn
myndskeiða er skilgreint.
•
Minni í notkun
— Veldu hvar myndskeið eru vistuð.
•
Upprunarlegar stillingar
— Endurheimtu
upprunalegar stillingar myndavélar.
86
Miðl
ar