Nokia E72 - Myndataka

background image

Myndataka

Veldu

Valmynd

>

Miðlar

>

Myndavél

.

Þetta tæki styður 2592x1944 punktar myndupplausn.

Myndupplausnin í þessari handbók getur virst önnur.
1. Skjárinn er notaður til að horfa í gegnum linsuna.
2. Mynd er stækkuð eða minnkuð áður en hún er tekin

með því að nota hljóðstyrkstakkana.

3. Ef optíski Navi-takkinn er í notkun

skaltu halda fingrinum á

skruntakkanum til að nota

sjálfvirkan fókus. Myndin er tekin

með því að ýta á skruntakkann.
Ef optíski Navi-takkinn er ekki í notkun skaltu halda

flettitakkanum inni til að nota sjálfvirkan fókus.

Myndin er svo tekin með því að sleppa takkanum.
Tækið vistar myndina í Myndum.

Sjá „Optíski Navi-takkinn“, bls. 24.

Tækjastikan veitir aðgang að flýtivísum í mismunandi

atriði og stillingar áður og eftir að mynd er tekin eða

myndskeið er tekið upp. Veldu úr eftirfarandi:

Skipta yfir í myndatöku.
Skipta yfir í myndupptöku.

Velja umhverfisstillingu.

Skipta yfir í víðmyndatöku.

Slökkva á ljósi fyrir myndskeið (aðeins í myndupptöku)
Kveikja á ljósi fyrir myndskeið (aðeins í myndupptöku)

Velja flassstillingu (aðeins fyrir myndatöku).
Kveikja á sjálfvirkri myndatöku (aðeins fyrir

myndatöku).

Kveikja á myndaröð (aðeins fyrir myndatöku).
Velja litatón.
Stilla ljósgjafa.

Það hvaða valkostir eru í boði fara eftir stillingunni og

þeim skjá sem þú ert í. Skipt er aftur yfir í upphaflegar

stillingar þegar myndavélinni er lokað.
Til að sérsníða tækjastiku myndavélarinnar velurðu

myndatöku og svo

Valkostir

>

Stilla tækjastiku

.