Hreyfimyndir teknar upp
Veldu
Valmynd
>
Miðlar
>
Myndavél
.
1. Ef myndavélin er stillt á myndatöku velurðu
myndupptöku á tækjastikunni.
2. Upptakan er ræst með því að ýta á skruntakkann.
3. Veldu
Hlé
til að setja upptöku í bið. Veldu
Áfram
til að
halda upptöku áfram.
4. Upptakan er stöðvuð með því að velja
Stöðva
.
Myndskeiðið vistast sjálfkrafa í Galleríinu.
Hámarkslengd myndskeiða fer eftir því hversu mikið
minni er til staðar.
85
Miðl
ar