Nokia E72 - Vista staði og leiðir

background image

Vista staði og leiðir

Vista heimilisföng, áhugaverða staði og leiðir, fyrir

fljótlega notkun síðar.
Veldu

Valmynd

>

Kort

.

Vista stað

1. Veldu

Staðsetning

.

2. Farðu að staðnum. Til að leita að heimilisfangi eða stað

skaltu velja

Leita

.

3. Ýttu á skruntakkann.
4. Veldu

Vista stað

.

Vista leið

1. Veldu

Staðsetning

.

2. Farðu að staðnum. Til að leita að heimilisfangi eða stað

skaltu velja

Leita

.

3. Til að bæta við öðrum leiðarpunkti skaltu ýta á

skruntakkann og velja

Bæta við leið

.

4. Veldu

Nýr leiðarpunktur

og svo viðeigandi valkost.

5. Veldu

Sýna leið

>

Valkostir

>

Vista leið

.

Skoða vistaða staði og leiðir — Veldu

Uppáhalds

>

Staðir

eða

Leiðir

.