Notkun áttavitans
Ef tækið er með áttavita snúast bæði nál hans og kortið
sjálfkrafa í þá átt sem efsti hluti símans vísar þegar kveikt
er á áttavitanum.
Veldu
Valmynd
>
Kort
og
Staðsetning
.
Kveikt á áttavitanum — Ýttu á 5.
Slökkt á áttavitanum — Ýttu á 5 aftur. Stefna kortsins
er í norður.
Áttavitinn er virkur þegar útlínur hans eru grænar. Ef stilla
þarf áttavitann eru útlínur hans rauðar eða gular.
Áttavitinn kvarðaður — Snúðu tækinu samfellt um alla
ása þangað til útlína áttavitans verður græn á litinn.
Nákvæmni áttavitans er takmörkuð. Rafsegulsvið,
málmhlutir og aðrir ytri þættir geta einnig haft áhrif á
nákvæmni áttavitans. Áttavitinn ætti alltaf að vera rétt
kvarðaður.