Kort sótt og uppfærð
Til að forðast kostnað vegna gagnasendinga skaltu hlaða
niður nýjustu kortum og raddleiðsagnarskrám í tölvuna og
síðan flytja þau yfir á tækið þitt og vista þau þar.
Notaðu forritið Nokia Ovi Suite til að hlaða niður nýjustu
kortum og raddleiðsagnarskrám á samhæfa tölvu. Farðu
á www.ovi.com til að hlaða niður og setja upp Nokia Ovi
Suite á samhæfri tölvu.
Ábending: Vistaðu ný kort á tækinu þínu fyrir
ferðina svo þú getur flett kortunum án
internettengingar á ferðalögum þínum erlendis.
Til að ganga úr skugga um að tækið þitt noti ekki
internettengingu skaltu velja
Valkostir
>
Stillingar
>
Stillingar
>
Stillingar
>
Internet
á aðalvalmyndinni.