
Leiðsöguskjár
1
— Leið
2
— Staðsetning þín og átt
3
— Áttaviti
4
— Upplýsingastika (hraði, fjarlægð, tími)
Fáðu umferðar- og
öryggisupplýsingar
Auktu akstursöryggi þitt með rauntíma upplýsingum um
umferðartafir, akreinaleiðsögn og hámarkshraða ef slík
þjónusta er tiltæk í viðkomandi landi eða landssvæði.
Veldu
Valmynd
>
Kort
og
Akstur
.
Sjáðu umferðartafir á kortinu — Í akstursleiðsögn
velurðu
Valkostir
>
Upferðaruppl.
. Tafirnar eru sýndar
með þríhyrningum og strikum.