Flett um síður
Þegar þú ert að vafra í gegnum stórt vefsvæði þá geturðu
notað smákort eða síðuyfirlit til að skoða allt svæðið í einu.
Veldu
Valmynd
>
Vefur
.
Kveikja á smákorti — Veldu
Valkostir
>
Stillingar
>
Almennar
>
Smákort
>
Kveikt
. Þegar þú skrunar um
stórt vefsvæði opnast smákort og sýnir yfirlit yfir síðuna.
Smákortið skoðað — Flettu til vinstri, hægri, upp eða
niður. Hættu að skruna þegar þú finnur staðinn sem þú
leitar að. Smákortið hverfur og skilur þig eftir á þeim stað
sem þú valdir.
Finndu upplýsingar á vefsvæði með
síðuyfirlitinu
1. Ýttu á 8. Smámynd af opnast af opinni vefsíðu.
2. Til að fletta að smámynd skaltu fletta upp, niður, til
vinstri eða hægri.
3. Þegar þú finnur efnishluta sem þú vilt skoða, skaltu
velja að
Í lagi
fletta að þessum hluta á vefsíðunni.