Internet
Með vafranum er hægt að skoða HTML-vefsíður (hypertext
markup language) á netinu í upprunalegri gerð. Einnig er
hægt að vafra um vefsíður sem eru sérstaklega gerðar fyrir
farsíma og nota XHTML (extensible hypertext markup
language) eða WML (wireless markup language).
Til að vafra verður þú hafa stilltan netaðgangsstað í
símanum. Til að geta notað vafrann þarf netstuðning.