Nokia E72 - Valkostir meðan á myndsímtali stendur

background image

myndsímtali stendur

Til að velja á milli þess að sýna hreyfimyndir eða að heyra

einungis hljóð skaltu velja

Valkostir

>

Virkja

eða

Óvirkja

og viðkomandi valkost.
Til að nota aðalmyndavélina til að senda hreyfimynd

velurðu

Valkostir

>

Nota aðalmyndavél

. Til að skipta

aftur yfir í aukamyndavélina velurðu

Valkostir

>

Nota

myndavél 2

.

33

Hr

ingt úr tækinu

background image

Til að taka einn ramma út úr myndinni sem þú sendir

velurðu

Valkostir

>

Senda tækifærismynd

. Hlé er gert

á sendingunni og viðtakandinn sér rammann. Ramminn er

ekki vistaður. Ýttu á

Hætta við

til að halda áfram að senda

hreyfimyndina.
Til að auka eða minnka aðdrátt velurðu

Valkostir

>

Aðdráttur

.

Til að senda hljóðið í samhæf höfuðtól sem tengjast

tækinu þínu um Bluetooth velurðu

Valkostir

>

Virkja

höfuðtól

. Til að senda hljóðið í hátalara tækisins velurðu

Valkostir

>

Virkja símtól

.

Til að breyta myndgæðunum velurðu

Valkostir

>

Valkostir myndsímtala

.

Venjuleg gæði

er

rammahraðinn 10 r/sek. Notaðu

Skýrari mynd

fyrir litla,

kyrrstæða hluti. Notaðu

Mýkri hreyfingar

fyrir

hreyfimyndir.
Meðan myndsímtal fer fram er hljóðstyrkurinn stilltur með

hljóðstyrkstakkanum á hlið tækisins.