Samnýting hreyfimynda og
myndskeiða
Meðan á símtali stendur skaltu velja
Valkostir
>
Samnýta hreyfimynd
.
1. Til að samnýta rauntímahreyfimynd í símtalinu skaltu
velja
Í beinni
.
Til að samnýta myndskeið skaltu velja
Myndskeið
og
myndskeiðið sem þú vilt samnýta.
Svo hægt sé að samnýta myndskeiðið gæti þurft að
breyta því í annað snið. Ef tækið tilkynnir um að það
þurfi að umbreyta myndskeiðinu skaltu velja
Í lagi
.
Tækið þarf að hafa klippiforrit til að hægt sé að
umbreyta.
2. Ef viðtakandinn er með nokkur SIP-vistföng eða
símanúmer með landsnúmeri vistuð í
tengiliðalistanum, skaltu velja það vistfang eða númer
35
Hr
ingt úr tækinu
sem þú vilt. Ef SIP-vistfang eða símanúmer
viðtakandans er ekki tiltækt skaltu slá inn vistfang
viðtakandans eða númerið ásamt landsnúmeri og velja
síðan
Í lagi
til að senda boðið. Tækið sendir boðið til
SIP-vistfangsins.
Samnýtingin hefst sjálfkrafa þegar viðmælandinn
samþykkir boðið.
Valkostir þegar myndskeið er samnýtt
Auka eða minnka aðdrátt (stendur aðeins
sendanda til boða).
Stilla birtustig (stendur aðeins sendanda til boða).
eða Kveikja eða slökkva á hljóðnemanum.
eða Kveikja eða slökkva á hátalaranum.
eða Gera hlé á og halda samnýtingu hreyfimynda
áfram.
Sýna á öllum skjánum (stendur aðeins viðtakanda
til boða).
3. Veldu
Stöðva
til að ljúka samnýtingunni. Til að rjúfa
símtal skal ýta á hætta-takkann. Þegar símtali er slitið
er samnýting mynda einnig rofin.
Til að vista samnýttu hreyfimyndina skaltu velja
Já
þegar
beðið er um það. Tækið lætur þig vita af því í hvaða minni
hreyfimyndin er vistuð. Til að tilgreina minni velurðu
Valmynd
>
Stjórnborð
>
Stillingar
og
Tenging
>
Samn. hreyfim.
>
Minni fyrir vistun
.
Ef önnur forrit eru notuð meðan á samnýtingu
hreyfimyndar stendur er samnýtingin sett í bið. Til að fara
til baka á skjáinn fyrir samnýtingu hreyfimyndar og halda
samnýtingu áfram skaltu velja
Valkostir
>
Áfram
á
heimaskjánum.