Símtal í bið
Þú getur svarað símtali meðan annað símtal er í gangi. Til
að ræsa aðgerðina símtal í bið (sérþjónusta) velurðu
Valmynd
>
Stjórnborð
>
Stillingar
og
Sími
>
Símtöl
>
Símtal í bið
Ýttu á hringitakkann til að svara símtali í bið. Fyrra símtalið
er sett í bið.
Til að skipta á milli símtalanna tveggja skaltu velja
Víxla
.
Til að tengja saman aðila sem er að hringja í þig eða símtal
í bið og virkt símtal, og aftengjast sjálf/ur, skaltu velja
Valkostir
>
Færa
. Virku símtali er slitið með því að ýta á
endatakkann. Veldu
Valkostir
>
Slíta öllum símtölum
til að slíta báðum símtölunum.