Nokia E72 - Myndsímtali svarað eða hafnað

background image

Myndsímtali svarað eða

hafnað

Þegar myndsímtal er móttekið birtist .
Myndsímtali er svarað með því að ýta á hringitakkann.

Leyfa myndsendingar til þess sem hringir?

birtist á

skjánum. Myndsendingin er ræst með því að velja

.

Ef þú svarar ekki myndsímtalinu heyrirðu aðeins í þeim

sem hringir. Grár skjár birtist í staðinn fyrir hreyfimyndina.

Til að skipta út gráa skjánum fyrir kyrrmynd sem hefur

verið tekin með myndavél tækisins velurðu

Valmynd

>

Stjórnborð

>

Stillingar

og

Sími

>

Símtöl

>

Mynd í

myndsímtali

.

Lagt er á viðmælanda með því að ýta á hættatakkann.

Samnýting

hreyfimynda

Notaðu samnýtingu hreyfimynda (sérþjónusta) til að

senda rauntíma hreyfimynd eða myndskeið úr tækinu í

samhæft farsímatæki meðan á símtali stendur.
Kveikt er á hátalaranum þegar samnýting hreyfimynda er

gerð virk. Ef þú vilt ekki nota hátalarann í símtölum á

meðan hreyfimyndir eru samnýttar má einnig nota

samhæft höfuðtól.

Viðvörun: Stöðug áraun af háum hljóðstyrk getur

skaðað heyrn. Hlusta skal á tónlist á hóflegum hljóðstyrk

og ekki halda tækinu nærri eyranu þegar kveikt er á

hátölurunum.

Forsendur fyrir samnýtingu

hreyfimynda