Nokia E72 - Myndsímtali komið á

background image

Myndsímtali komið á

Í myndsímtali (sérþjónusta) geta bæði þú og viðmælandi

þinn séð rauntíma hreyfimynd af hvor öðrum. Viðmælandi

þinn sér þá hreyfimyndina sem myndavélin þín tekur.
Til að geta hringt myndsímtal þarftu USIM-kort og að vera

innan þjónustusvæðis 3G-símkerfis. Þjónustuveitan þín

gefur upplýsingar um framboð og áskrift að

myndsímtölum.
Aðeins er hægt að koma á myndsímtali við einn aðila í

einu. Hægt er að koma á myndsímtali við samhæfan

farsíma eða ISDN-tengd tæki. Ekki er hægt að koma á

myndsímtölum þegar annað símtal, myndsímtal eða

gagnasímtal er virkt.

sýnir að þú hefur hafnað hreyfimyndsendingu úr

tækinu þínu. Til að senda kyrrmynd í staðinn skaltu velja

Valmynd

>

Stjórnborð

>

Stillingar

og

Sími

>

Símtöl

>

Mynd í myndsímtali

.

Jafnvel þótt þú hafnir hreyfimyndsendingu í myndsímtali

verður tekið gjald fyrir símtalið sem myndsímtal. Fáðu

verðupplýsingar hjá þjónustuveitunni.
1. Til að koma á myndsímtali skaltu slá inn númerið í

biðstöðu eða velja

Tengiliðir

og svo tengilið.

2. Veldu

Valkostir

>

Hringja

>

Myndsímtal

.

Fremri myndavélin er sjálfgefið valin í myndsímtali.

Það getur tekið nokkurn tíma að koma á myndsímtali.

Bíð eftir hreyfimynd

birtist. Ef ekki tekst að koma á

tengingu (t.d. ef símkerfið styður ekki myndsímtöl eða

móttökutækið er ekki samhæft), er spurt hvort þú viljir

hringja venjulegt símtal eða senda textaskilaboð eða

margmiðlunarboð í staðinn.
Myndsímtal er í gangi þegar þú getur séð tvær

hreyfimyndir og heyrt hljóð úr hátalaranum.

Viðmælandinn getur hafnað myndsendingu ( ) og þá

heyrir þú aðeins í honum og sérð kannski kyrrmynd eða

gráan bakgrunn.

3. Lagt er á viðmælanda með því að ýta á hættatakkann.

Valkostir meðan á