Nokia E72 - Hugbúnaður og forrit tækisins uppfærð með tækinu

background image

Hugbúnaður og forrit tækisins

uppfærð með tækinu

Þú getur kannað hvort uppfærslur séu fáanlegar fyrir

forrit í tækinu eða fyrir einstakan hugbúnað, og síðan

hlaðið þeim niður og sett upp í tækinu (sérþjónusta). Þú

getur einnig stillt tækið þannig að það leiti sjálfkrafa að

uppfærslum og láti þig vita þegar mikilvægar eða

ráðlagðar uppfærslur eru tiltækar.
Veldu

Valmynd

>

Stjórnborð

>

Sími

>

Hugb.uppf.

.

Ef uppfærslur eru tiltækar skaltu velja hvaða uppfærslu þú

vilt hlaða niður og setja upp og velja svo .
Tækið stillt á að leita sjálfkrafa að uppfærslum

Veldu

Valkostir

>

Stillingar

>

Sjálfvirk uppfærsluleit

.