Nokia E72 - Almennir flýtivísar

background image

Almennir flýtivísar

Rofi

Haltu takkanum inni til að kveikja og

slökkva á tækinu.
Ýttu einu sinni til að skipta á milli

sniða.

Sym-takki

Haltu inni til að gera Bluetooth-

tengingu virka eða óvirka.

124

Fl

ýtivísar

background image

Ctrl-takki

Haltu inni til að kveikja eða slökkva á

sniðinu Án hljóðs.

Ctrl + C

Afrita texta.

Ctrl + V

Líma texta.

Ctrl + X

Klippa texta.

Ctrl + A

Velja allt.

Heimaskjár

Vinstri valtakki +

hægri valtakki

Læsa og opna fyrir takkaborðið og

lyklaborðið.

Hringitakki

Opnar símtalaskrána.

0

Haltu niðri til að opna heimasíðuna

þína í vafranum.

1

Haltu inni takkanum til að hringja í

talhólfsnúmerið.

Númeratakki (2–

9)

Hringja í hraðvalsnúmer. Fyrst

verðurðu að virkja hraðval í

Valmynd

>

Stjórnborð

og

Stillingar

>

Sími

>

Símtöl

>

Hraðval

.

Vefflýtivísar

*

Stækkar síðu (eykur aðdrátt).

#

Minnkar síðu (minnkar aðdrátt).

0

Fara á heimasíðuna.

1

Sýna tækjastikuna

2

Opnar leit.

3

Fara aftur á fyrri síðu.

4

Vista síðuna sem verið er að skoða

sem bókarmerki.

5

Opna yfirlit yfir flýtivísa takkaborðs.

6

Endurhladdu opnu síðuna aftur.

7

Skoða síðuna á öllum skjánum.

8

Til að skoða yfirlit síðu.

9

Opnar skjá þar sem hægt er að slá inn

nýtt veffang.

Tölvupóstur

C

Býr til nýjan tölvupóst.

D

Fjarlægir valinn tölvupóst.

R

Býr til svarskilaboð handa sendanda

tölvupóstsins.

A

Býr til svarskilaboð handa

sendandanum og öllum

viðtakendunum.

F

Framsendir tölvupóstinn.

N

Opnar næsta tölvupóst.

P

Opnar fyrri tölvupóst.

O

Opnar valinn tölvupóst.

L

Breytir stöðu eftirfylgni skilaboðanna.

125

Fl

ýtivísar

background image

J

Fer upp um eina síðu í tölvupóstinum.

K

Fer niður um eina síðu í

tölvupóstinum.

T

Fara að fyrsta tölvupóstinum í

pósthólfinu eða í upphaf tölvupósts.

B

Fara að síðasta tölvupóstinum í

pósthólfinu eða í enda tölvupósts.

M

Opnar lista yfir tölvupóstmöppur fyrir

flutning skilaboða.

U

Breytir lesinni eða ólesinni stöðu

tölvupósts.

E

Samþykkir fundarbeiðni.

G

Samþykkir fundarbeiðni með

fyrirvara.

V

Hafnar fundarbeiðni.

W

Flokkar tölvupóst.

I

Stækkar og minnkar skilaboðin.

Z

Ræsir samstillinguna.

S

Ræsir leitina.

Flýtivísar fyrir vefinn á lyklaborði

A

Opna dagskrárskjáinn.

D

Opna dagskjá.

W

Opna vikuskjá.

M

Opna mánaðarskjá.

T

Opna verkefnaskjá.

N

Búa til nýjan fund.