Nokia E72 - Um Tengiliði

background image

Um Tengiliði

Veldu

Valmynd

>

Tengiliðir

.

Með Tengiliðum er hægt að vista og uppfæra

tengiliðaupplýsingar, t.d. símanúmer, heimilisföng og

tölvupóstföng tengiliða. Hægt er að tengja hringitón eða

smámynd við tengilið. Þú getur einnig búið til

tengiliðahópa sem gera þér kleift að eiga samskipti við

marga tengiliði á sama tíma og sent tengiliðaupplýsingar

í samhæf tæki.
Þegar þú sérð táknið flettirðu til hægri til að nálgast

lista yfir tiltækar aðgerðir. Listanum er lokað með því að

fletta til vinstri.

26

Þinn No

kia

E72