
Hringitónum bætt við tengiliði
Veldu
Valmynd
>
Tengiliðir
.
Til að bæta við hringitóni við tengilið velurðu tengiliðinn,
Valkostir
>
Hringitónn
og hringitón. Hringitónninn
heyrist þegar tengiliðurinn hringir í þig.
Til að bæta við hringitóni við tengiliðahóp velurðu
tengiliðahópinn,
Valkostir
>
Hópur
>
Hringitónn
og
hringitón.
Til að hætta að nota hringitóninn skaltu velja
Sjálfvalinn
tónn
af hringitónalistanum.
27
Þinn No
kia
E72