Snúið til að slökkva á
hringingu eða vekjara
Þegar þú hefur kveikt á skynjurum tækisins geturðu slökkt
á hringingum eða sett þær í blund með því að snúa tækinu
að jörðinni.
Til að tilgreina snúningsvalkosti velurðu
Valmynd
>
Stjórnborð
>
Stillingar
og
Almennar
>
Sensor
>
Snúningsstjórn
.