Nokia E72 - Optíski Navi-takkinn

background image

Optíski Navi-takkinn

Hægt er að vafra og skoða vefsíður og kort og fletta

gegnum lista með því að renna fingrinum eftir Optíska

Navi-takkanum (skruntakkanum).
Hægt er að fletta gegnum lista, lið fyrir lið, með því að

renna fingrinum hægt eftir skruntakkanum. Til að fletta

gegnum marga hluti í einu á lista, eða flytja sig til á

skjánum, er fingrinum rennt hratt eftir skruntakkanum.
Myndir teknar — Haltu fingrinum á skruntakkanum til að

nota sjálfvirkan fókus myndavélarinnar. Ýttu á takkann til

að taka mynd.

Stillingar optíska Navi-takkans — Til að kveikja eða

slökkva á optíska Navi-takkanum eða velja aðrar stillingar

velurðu

Valmynd

>

Stjórnborð

>

Stillingar

og

Almennar

>

Sérstillingar

>

Navi-snertitakki

.

24

Þinn No

kia

E72