Nokia E72 - Hraðtakkar

background image

Hraðtakkar

Hraðtakkar eru notaðir til að opna forrit og verkefni á

fljótlegan hátt. Hver takki er tengdur forriti eða verki. Þeim

er breytt með því að velja

Valmynd

>

Stjórnborð

>

Stillingar

og

Almennar

>

Sérstillingar

>

Hraðtakkar

.

Þjónustuveitan gæti hafa tengt forrit við takkann, og þá

er ekki hægt að velja önnur forrit.

1

— Heimatakki

23

Þinn No

kia

E72

background image

2

— Tengiliðatakki

3

— Dagbókartakki

4

— Tölvupósttakki